Nú er undirbúningsvinna við 17. júní í fullum gangi og dagskráin að verða klár. Ef einhver er með sérstakar opnanir eða tilboð, sem eiga heima í skilaboðum með hátíðardagskránni, biðjum við ykkur um að senda tölvupóst á netfangið helgasjofn@grundarfjordur.is með upplýsingum - fyrir kl: 14:00 miðvikudaginn 9. júní. 

Formleg dagskrá kemur síðar.