Í dag 6.febrúar eru 20 ár frá því að ákvörðun menntamálaráðherra lá fyrir um að stofna ætti FSN.

Þessi dagur var hátíðisdagur á Snæfellsnesi og víða var flaggað á svæðinu – enda hafði baráttan fyrir stofnun skólans verið þó nokkuð brött og skrautleg.

Nánar má lesa um þetta á vef Fjölbrautarskóla Snæfellinga hér