Námskeið í boði fyrir þá sem vilja koma sér af stað í átt að bættum lífsstíl.

Þú getur náð af þér 5 - 10 kg. á 30 dögum einnig er þetta er frábær leið til að komast  að því hvað í mataræðinu er að valda þér vandamálum s.s. orkuleysi, þreytu, blóðsykursvandamálum, gigt, sykursýki, vöðvabólgu og fleiri sjúkdómum.

Hreinsunin gengur útá að borða hreina fæðu í 30 daga og er þetta  sá matur sem þarf að sleppa: 

Glúten og ger, mjólkurvörur, áfengi, koffín, allur sykur, aukaefni og unnin matvara.

Fylgjandi þessu mataræði kemst líkami þinn, fæðuval og neysla í betra jafnvægi.

Innifalið í gjaldi er glæsileg handbók með öllum upplýsingum sem þú þarft.

 

Með bókinni færðu allar þær upplýsingar sem þú þarft í þessa 30 daga.
Bókin skiptist þannig:
• Fróðleikur um hreinsun.
• Hvers vegna, hvenær og hvernig virkar hreinsunin.
• Skref fyrir skref áætlun um framkvæmd hreinsunar.
• yfir 100 Heilsusamlegar uppskriftir
•Tillaga að 30 daga hreinsunarmatseðli
• Innkaupalisti fyrir fyrstu vikuna

• Tillaga að 30 daga matseðli eftir Hreinsun

 

Fjölbrautarskóli Snæfellinga í Grundarfirði

Mið. 2. feb.kl. 20:00 til 22:00

Leiðbeinandi: Davíð Kristinsson næringar- og lífsstílsþjálfari

Verð: 6.900 kr.

 

Skráningar í síma 4372390 eða tölvupóst  skraning@simenntun.is