Bæjarstjórnarfundur

300. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðarbæjar verður haldinn fimmtudaginn 12. júní 2025, í Ráðhúsi Grundarfjarðar, kl. 16:30.

Fundurinn er opinn öllum. 

 

Dagskrá:

Annað

1.  

Minnispunktar bæjarstjóra - 2205020

 

   

2.  

Störf bæjarstjórnar á kjörtímabilinu 2022-2026 - 2205021

 

   

3.  

Ályktun um viðhald þjóðvega á Snæfellsnesi - 2009014

 

   

Fundargerð

4.  

Bæjarráð - 637 - 2505004F

 

4.1  

2501025 - Framkvæmdir 2025

 

4.2  

2501016 - Lausafjárstaða 2025

 

4.3  

2502020 - Greitt útsvar 2025

 

4.4  

2505020 - Tíu ára yfirlit 2015-2024

 

4.5  

2505019 - Launaáætlun 2025

 

4.6  

2505021 - Rekstraryfirlit 2025

 

4.7  

2409008 - Fjárhagsáætlun 2025

 

4.8  

2504023 - Grund - kaup á jörð

 

4.9  

2504001 - Alþingi - Breyting á lögum um veiðigjald

 

4.10  

2503029 - Uppbyggingarsjóður íþrótta- og menningarmála

 

4.11  

2503002 - Landsbyggðin lifi - Fyrirspurn um samstarf

 

4.12  

2502019 - Landsnet Kerfisáætlun 2025-2034

 

4.13  

2505002 - Samtök sjávarútvegssveitarfélaga - Fundargerðir 2025

 

4.14  

2505024 - Húsnæðisáætlun 2025

 

   

5.  

Bæjarráð - 638 - 2506001F

 

5.1  

2411001 - Innri Látravík - Rekstrarleyfi, umsögn til sýslumanns

 

5.2  

2506011 - Hjallatún 1 lóðarblað

 

   

6.  

Skólanefnd - 180 - 2505002F

 

6.1  

2207006 - Málefni leikskólans

 

   

7.  

Skólanefnd - 181 - 2505003F

 

7.1  

2207006 - Málefni leikskólans

 

7.2  

2207005 - Málefni grunnskólans

 

7.3  

2207008 - Málefni leikskóladeildarinnar Eldhamra

 

7.4  

2207007 - Málefni tónlistarskólans

 

7.5  

2505011 - FSS - Forvarnarstefna Snæfellsness

 

   

8.  

Skipulags- og umhverfisnefnd - 269 - 2505005F

 

8.1  

2101038 - Iðnaðarsvæði - tillaga að deiliskipulagi 2021

 

8.2  

2312014 - Tillaga um breytingu á deiliskipulagi Ölkeldudals

 

8.3  

2311006 - Grund 2 - Breyting á Aðalskipulagi og nýtt deiliskipulag

 

8.4  

2505013 - Sólbakki A - Umsókn um breytta notkun húsnæðis

 

8.5  

2503031 - Breyting aðalskipulags - miðbæjarreitur

 

8.6  

2501012 - Miðbær - skipulag og markaðssókn

 

8.7  

2205033 - Umhverfisrölt 2022-2026

 

8.8  

2211011 - Skíðadeild UMFG - Þjónustuhús fyrir tjaldsvæði og skíðasvæði

 

8.9  

2505025 - Fyrirspurn um sumarbústaðaland

 

8.10  

2505026 - Ný samþykkt og gjaldskrá stöðuleyfa

 

8.11  

2505018 - Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna vegagerðar í landi Hamra

 

8.12  

2403025 - Fellabrekka 7-13 - Umsókn um lóð

 

8.13  

2506002 - Vinir íslenskrar náttúru - Skipulag skógræktar

 

8.14  

2201020 - Önnur mál umhverfis- og skipulagssviðs

 

   

Fjármál

9.  

Fjárhagsáætlun 2025 - Viðauki III - 2409008

 

   

Afgreiðslumál

10.  

Gjaldskrár 2025 - 2409014

 

   

11.  

Kosning forseta og varaforseta til eins árs - 2205023

 

   

12.  

Kosning bæjarráðs, aðal- og varamenn - 2205024

 

   

13.  

Kosning formanns og varaformanns bæjarráðs - 2205025

 

   

14.  

Útboð á sölu byggingarréttar á miðbæjarreit - 2504009

 

   

15.  

Forsætisráðuneyti - Eyrarbotn - Umsókn um stofnun þjóðlendu - 2505023

 

   

Erindi til kynningar

16.  

Alþingi - Breyting á lögum um veiðigjald - 2504001

 

   

17.  

Hagvarmi - Ráðgjafasamningur v. orkuskipti - 2505015

 

   

18.  

Blámi - Úttekt á möguleikum þess að tryggja raforkuöryggi, bæta orkunýtingu og lækka orkukostnað á rafkyntum svæðum á Vesturlandi - 2506010

 

   

19.  

Umhverfis- og orkustofnun - Fréttabréf Icewater verkefnis - 2506003

 

   

20.  

Almannavarnarnefnd Vesturlands - Ráðstefna ríkislögreglustjóra - 2506004

 

   

21.  

Samgöngustofa - Flugþjónusta - 2506005

 

   

22.  

Breiðafjarðarnefnd - Fundargerðir 2025 - 2503005

 

   

23.  

Heilbrigðisnefnd Vesturlands - Fundargerðir 2025 - 2503021

 

   

24.  

SSKS - Fundargerðir 2025 - 2503009

 

   

25.  

Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerðir 2025 - 2502011

 

   

Grundarfirði, 11.06.2025

Björg Ágústsdóttir, bæjarstjóri.