Strákarnir okkar áttu ekki sinn besta leik í kvöld og töpuðu á móti Haukum í Hafnarfirðinum 3-1, mark okkar skoraði Brynjar Kristmundsson