- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Í dag hefur 5.fl kvenna keppni á íslandsmótinu í knattspyrnu. Leikurinn er á Ólafsvíkurvelli og hefst leikur A liðs kl 17:00 og leikur B liðs kl 17:50. Stelpurnar spila í nýjum keppnisbúningum og eru aðalstyrktaraðilar á þeim Landsbankinn á Snæfellsnesi og Fiskmarkaðurinn.
Vonumst til að sjá sem flesta á Ólafsvíkurvelli og hvetja stelpurnar áfram í sínum fyrsta leik.