60% fleiri innlit hafa verið á vefsíðu Grundarfjarðar það sem af er árinu 2005 en voru allt árið 2004. Alls hafa innlitin verið liðlega 108 þúsund eða tæp 10 þúsund á mánuði að jafnaði.

 

Mánaðarleg innlit 2004-2005