Skapast hefur hefð fyrir því að bæði Hesteigendafélag Grundarfjarðar og Golfklúbburinn Vestarr bjóði gestum upp á skemmtun þessa hátíðarhelgi.

 Opið golfmót Soffaníasar Cecilssonar hf.

Mótið verður á Bárarvelli. Keppnisfyrirkomulog er punktakeppni. Glæsileg verðlaun í boði. Skráning á www.golf.is.

 

Opið töltmót Hesteigendafélags Grundarfjarðar

 

Mótið verður á svæði félagsins og er skráning á staðnum. Styrktaraðilar mótsins eru KB banki og VÍS.