Tilkynning frá Hátíðarfélaginu

Á fundi Hátíðarfélagsins sem haldinn var í gær, sunnudaginn 29. mars, var ákveðið hátíðin færi fram síðustu helgina í júlí venju samkvæmt.

 

Stjórnin auglýsir hér með eftir framkvæmdarstjóra hátíðarinnar.

 

Áhugasamir eru beðnir um að senda línu á netfangið agodristund@bref.is