Um helgina, 28.-30. júlí 2023, fer fram árleg bæjarhátíð - Á góðri stund í Grundarfirði. 

Tekin var ákvörðun hjá Hátíðarfélagi Grundarfjarðar fyrir nokkru um að annað hvert ár skyldi hátíðardagskráin vera  smærri í sniðum og þannig er hún í ár. Hátíðin hefur meira að segja fengið vinnuheitið "Smástund" til að undirstrika það. Engu að síður er dagskráin fjölbreytt og fjöldi fólks hefur lagt á sig vinnu við undirbúning hátíðarinnar, til að stundin megi verða ánægjuleg. 

Dagskrá hátíðarinnar má finna inná sérstakri Facebook-síðu hátíðarinnar, sjá hér

Hér má sja´ dagskrá föstudagsins 28. júlí og í mynd hér ofar er dagskráin 29. júlí.

Hátíðardagskrá 28. júlí 2023 isl 

Dagskráin á ensku:  

Hátíðardagskrá 28. júlí 2023  Hátíðardagskrá 29. júlí 2023 enska

Göngum vel um