Nú styttist í bæjarhátíðina "Á góðri stund". Vinna við undirbúning er í hámarki og dagskráin tilbúin og glæsileg að vanda. Jafnvel á enn eftir að bætast við hana.

Bæklingi með dagskrá verður dreift á öll heimili í bænum þegar nær dregur.

Dagskrá hátíðarinnar