- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Kl. 10.30
Opin fimleika- og danssýning/æfing í íþróttahúsinu. Afrakstur námskeiðs barna og ungmenna.
Kl. 11.30
Víðavangshlaup UMFG. Hlaupið verður um allan bæinn.
Mæting á íþróttavellinum. Þátttökugjald 300 kr.
Kl. 12.00
Fimm liðug málbein láta allt flæða á lóð heilsugæslunnar.
Kl. 12.00
Kajakleigan Sagan býður upp á kajakferðir.
Kl. 13.00
Myndlistarsýning barna og ungmenna opnar á Hótel Framnesi.
Kl. 14.00
Alþjóðakaffihús í Sögumiðstöðinni í umsjón kvenna af erlendum uppruna í Grundarfirði.
Kl. 14.00
Hátíðardagskrá á hafnarsvæði:
· Sölubásar
· Leiktæki fyrir börn
· Grundfirsk börn syngja eftir stífar æfingar í sumar
· Töframaðurinn Pétur Pókus sýnir brögð sín
· Benedikt búálfur heilsar upp á börnin
· Skemmtisveitin Hundur í óskilum skemmtir
· Skemmtiatriði flutt af krökkum sem tóku þátt í námskeiði hjá Erni Inga
· Götuleikhús
Kl. 16.00
Hálandaleikar í boði Guðmundar Runólfssonar hf. Leikarnir verða haldnir við netaverkstæði Guðmundar Runólfssonar hf.
Kl. 17.00
Rokktónleikar í Samkomuhúsi Grundarfjarðar. Ungir tónlistarmenn sýna hvað í þeim býr. Aðgangseyrir 300 kr.
Kl. 18.30
Hverfin hittast og skemmta sér hvert á sínu svæði. Danshópar unglinga fara á milli og heimsækja hvert hverfi.
Kl. 21.00
Hverfahátíðir ná hámarki þegar skrúðgöngur hverfanna hittast á hafnarsvæði. Skemmtiatriði hverfanna. Verðlaun veitt fyrir skemmtilegustu skreytingarnar, fjörugustu skrúðgönguna, bestu skemmtiatriðin og hverfi ársins.
Kl. 22.00
Dansflokkurinn Þrællinn sýnir dans.
Kl. 22.30
Bryggjuball í boði Landsbanka Íslands.
Hljóm- og gleðisveitin Feik spilar og skemmtir.
Kl. 24.00
Hljómsveitin Sprittlamparnir spilar í Samkomuhúsi Grundarfjarðar. Aðgangseyrir 1.500 kr.
Kl. 24.00
Dansleikur á Kaffi 59. Hljómsveitin Úlrik spilar fram eftir nóttu. Aðgangseyrir 1.000 kr.
Kl. 24.00
Hljómsveitin Feik spilar í Krákunni strax á eftir bryggjuballinu. Enginn aðgangseyrir.