Heimildamyndirnar sem fjöllistamaðurinn Örn Ingi hefur unnið um bæjarhátíðirnar „Á góðri stund í Grundarfirði“ árin 2004-2006 er til sölu á bæjarskrifstofunni. Myndin kostar 3.500 kr. og er tilvalin jólagjöf!