19:00 Sundlaugapartý - Alvöru Pool partý með stóru hljóðkerfi, ljósum og reyk. Allir á aldrinum 10 til 16 ára velkomnir.
Teitið er til kl. 21.

20:00 Tónleikar í Samkomuhúsinu með Friðriki Ómari og Jógvan Hansen. Þeir félagar ferðast nú um landið og leika færeysk og íslensk lög af plötunni Vinalög. Miðaverð aðeins 2.000 kr. Hjónaklúbburinn býður félagsmönnum sínum miðann á aðeins 1.500 kr. – Húsið opnar hálftíma fyrr.