Hundaeigendur eru hvattir til að hirða upp skít eftir hundana sína.

Kemur þessi ábending vegna þessa að hundaskítur var skilinn eftir á leikskólalóðinni.

 

Viljum við ítreka það að bannað er að vera með hunda á leikskólalóðinni.