Aðalfundur Eyrbyggja, hollvinasamtaka Grundarfjarðar verður haldinn fimmtudaginn 24. nóvember n.k. kl. 20:00 að Ármúla 5, veitingastaðnum Classic Rock.

 

Fundarefni:  Venjuleg aðalfundarstörf,  lagabreytingar (sjá nánari upplýsingar hér) og önnur mál

 

Að loknum aðalfundi verður myndasýning úr safni Bærings Cecilssonar.