Aðalfundur Félags atvinnulífsins í Grundarfirði verður haldinn fimmtudaginn 7. apríl nk.,  kl. 17:00 í Sögumiðstöðinni, ekki 29. mars eins og áður var auglýst.

 

Dagskrá:

1.   Skýrsla stjórnar

2.   Afgreiðsla reikninga

3.   Kosning formanns

4.   Kosning annarra stjórnarmanna og varamanna

5.   Kosning tveggja skoðunarmanna ársreikninga og eins til vara

6.   Tillaga stjórnar um verkefni og fjárhagsáætlun

7.   Ákvörðun um árgjöld

8.   Breytingar á lögum félagsins

9.   Önnur mál

 

Vonumst til að sjá sem flesta.

 

Stjórnin