Aðalfundur Grundapol á Íslandi verður haldinn þriðjudaginn 5. nóvember 2013 í Sögumiðstöðinni kl.20:00.

Dagskrá:

1. Venjuleg aðalfundarstörf.

2. Ný stjórn kosin.

3. Gestir frá Paimpol 12. – 16. nóvember.

4. Erindi um heimsókn til Paimpol í mars 2013.

5. Alda Hlín, menningar- og markaðsfulltrúi, skýrir hlutverk sitt gagnvart vinabæjarsamskiptum.

6. Önnur mál.

Allir áhugasamir hjartanlega velkomnir.