Aðalfundur UMFG verður haldinn á

Kaffi 59 fimmtudaginn 3 mars 2011 kl. 20:00 

Dagskrá:

1.           Fundur settur

2.           Fundarstjóri settur

3.           Skýrsla stjórnar

4.           Reikningar lagðir fram

5.           Kosning stjórnar

6.           Önnur mál

UMFG leitar að nýjum gjaldkera og meðstjórnanda. Hafir þú áhuga eða villt frekari upplýsingar vinsamlegast hafið samband eða sendið umsókn til formanns,

Tómas Freyr tomasfreyr@gmail.comfyrir 1. Mars 2011.

Stjórn UMFG