Græna sorptunnan verður losuð á morgun, þriðjudaginn 20. febrúar.

Íbúar Grundarfjarðarbæjar eru vinsamlegast hvattir til að moka vel frá sorptunnum til að auðvelda starfsmönnum aðgengi að þeim.