Tilkynning frá Vesturlandsdeild Rauða krossins

Rauði kross Íslands minnir á að þau sem eru í sóttkví, einangrun eða varnarsóttkví geta notfært sér hjálparsíma Rauða krossins 1717, ef þau þurfa aðstoð við að fá aðföng úr verslunum, lyf eða aðrar nauðsynjar.