Aðventan 2020

Það styttist í aðventuna og nú reynir á okkur sem samfélag á Snæfellsnesi að standa saman og gera þennan tíma skemmtilegan og fylla hann góðri stemningu eins og við verður komið að uppfylltum þeim reglum sem gilda á hverjum tíma. Aðventan verður öðruvísi það eitt er víst, en tækifærin til að gera hana að okkar og gera hana skemmtilega eru fjölmörg. Hvetjum við íbúa til að koma með hugmyndir að viðburðum í heimabyggð til að gera tilveruna skemmtilega.

Þá er að leggja höfuðið í bleyti og finna upp á einhverju skemmtilegu! 
Dreifing verður í lok nóvember inn á öll heimili á Snæfellsnesi og í rafrænni útgáfu! Meira eftir helgi!

Smelltu hér til að skrá viðburð!