Eins og fyrri ár, þá birtum við myndir af aðventugluggum Grundarfjarðarbæjar.

Á hverjum degi, frá 1. desember til aðfangadags jóla, verður bætt við nýrri mynd. Myndirnar munu einnig birtast á Facebooksíðu Grundarfjarðarbæjar - sjá nánar hér.

Margar skemmtilegar útfærslur á gluggunum hafa birst okkur á síðustu tveim árum og íbúar og fyrirtæki látið jólaandann ná tökum á sér, eins og sjá má í meðfylgjandi fréttum:

Jólagluggar 2020

Jólagluggar 2021

Myndir af gluggunum birtast á heimsíðu og Facebooksíðu Grundarfjarðarbæjar að morgni til og gefst fólki þá tækifæri til að giska á staðsetningu gluggans.

Með því að smella á myndirnar hér að neðan er hægt að fletta þeim áfram og gefin verður upp staðsetning gluggana og nánari skýringar.

 

Gleðilega hátíð!

1. desember - Græna Kompaní   4. desember