Sunnudaginn 9. desember n.k. kl. 20.30 verður aðventukvöld í Grundarfjarðarkirkju með fjölbreyttri og skemmtilegri dagskrá að venju.  Kirkjan býður öllum að koma og eiga notalega stund og hvíld frá erli jólaundirbúningsins.