- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Spáð er miklu hvassviðri í nótt og í fyrramálið. Ef spár ganga eftir má búast við að veðrið verði í hámarki um kl. 6 í fyrramálið (Þorláksmessu). Björgunarsveitin verður í viðbragðsstöðu í nótt og þar til veðrið gengur yfir.
Ef aðstoðar er þörf vegna veðursins er fólk beðið að hringja í Neyðarlínuna í síma 112.