Í dag, 6. nóvember, verða engar æfingar á sparkvelli vegna tjóns sem varð í ofsaveðrinu um helgina.