Þar sem kennarar eru að funda í íþróttahúsinu falla niður æfingar í frjálsum og yngri barna í blaki í dag. Húsið opnar aftur kl 17:40 með blaki eldri barna.

UMFG