- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Þann 5. mars sl. var æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar. Útvarpsmessa Rásar 1 þann sunnudag var æskulýðsmessa frá Grundarfjarðarkirkju. Tónlistarskólanemendur í Tónlistarskóla Grundarfjarðar fluttu alla tónlistina, með aðstoð kennara.
Hér má hlusta: https://www.ruv.is/utvarp/spila/gudsthjonusta/24228/7hi3j1
Þann 15. febrúar sl. fóru einnig fram fyrstu tónlistarupptökur í endurbættu stúdíói Tónlistarskóla Grundarfjarðar, en þá var einmitt verið að taka upp fyrir útvarpsmessuna.