Í tengslum við sameiningarverkefni félagsmálaráðuneytis og Sambands íslenskra sveitarfélaga, skipuðu sveitarfélögin á Snæfellsnesi, á síðasta ári, samstarfsnefnd til að meta kosti og galla sameiningar. 

 

Nefndin skilaði niðurstöðum sínum á sameiginlegum fundi sveitarstjórna þann 3. janúar 2005.

Niðurstöður nefndarinnar voru eftirfarandi:

 

Eftirfarandi var metið í öllum málaflokkum:

o Staða

o Stjórnsýsla

o Núverandi samstarf og frekari samstarfsmöguleikar

o Rekstur - fjármál

o Framtíðarhorfur án tillits til sameiningar

o Kostir og gallar sameiningar

 

Til athugunar:

 

o  Hafa þarf þá fyrirvara varðandi fjárhagslega samantekt að í ýmsum tilvikum er munur á færslum og fyrirkomulagi uppgjörs milli sveitarfélaganna og því ekki alltaf fyllilega sambærilegt

o  Við mat á áhrifum mögulegrar sameiningar hefur verið horft á svæðið í heild.  Margt horfir síðan ólíkt við hverju sveitarfélagi fyrir sig, en það mat verður í höndum sveitarstjórnanna

o  Eingöngu var horft út frá starfsemi sveitarfélaganna en ekki öðrum þáttum sem skipta máli varðandi sameiningu, s.s. atvinnulífi.

 

Inngangur

 

Fræðslu- og menningarmál 

o Leikskólar

o Grunnskólar

o Tónlistarskólar

o Söfn, m.a. bókasöfn

 

Skipulag, umhverfi, samgöngur

o Skipulagsmál

o Samgöngur; gatnakerfi í þéttbýli og dreifbýli og stígar

o Sorp og veitur

o Brunavarnir

o Efnisnámur

o Eyðing á mink og ref

o Náttúruvernd

o Green Globe 21

o Staðardagskrá 21

o Önnur umhverfismál

o Hafnir

 

Tómstundir og félagsmál

o Félagsþjónusta, þ.m.t. rekstur Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga

o Þjónusta við aldraða

o Íþróttamannvirki

o Félagsheimili

o Félagsmiðstöðvar

o Frjáls félagasamtök

 

Stjórnsýsla

o Nefndakerfi

o Starfsmannahald

o Skrifstofur

 

Fjármál

o Yfirlit yfir ársreikninga allra sveitarfélaganna

o Samræmt eftir föngum

o Samanburður við önnur sveitarfélög

o Niðurstöður úr málaflokkum sem teknir voru til skoðunar

o Gjaldskrár

 

Greining Alta