29. ágúst sl. var eitt ár liðið síðan fyrsta grein bæjardagbókarinnar birtist á heimasíðu Grundarfjarðarbæjar. Á því ári sem liðið er hafa birst 184 fréttir.

 

Senn mun ný heimasíða leysa  núverandi heimasíðu af hólmi. Samið hefur verið við Nepal hugbúnað ehf. í Borgarnesi um hönnun og uppsetningu síðunnar.