Þennan dag, 18. ágúst 1786, hlutu sex staðir á landinu kaupstaðarréttindi. Þetta voru Ísafjörður, Akureyri, Eskifjörður, Vestmannaeyjar, Reykjavík og Grundarfjörður sem var þá gerður að höfuðstað Vesturamtsins.

Af þessu tilefni er flaggað í dag!