Strákarnir í 5.,4.og 3.fl UMFG hlaupa í dag áheitahlaup. Þeir lögðu af stað frá Borgarnesi kl 8:00 í morgun og hlaupa með bolta á undan sér. Núna þegar klukkuna vantaði 10 mín í þrjú voru þeir að hlaupa yfir brúnna yfir Kolgrafafjörð þannig ða nú fer að styttast í að þeir komi heim. Við hvetjum alla að mæta í ESSO og taka á móti þreyttum hlaupurum.

Viktor á leið heim með boltann.