Sú breyting verður á innheimtu fasteignagjalda í ár að vatnsgjald verður ekki innheimt með öðrum fasteignagjöldum eins og fram kemur í frétt hér að neðan.

Gjalddögum verður fjölgað úr 8 í 10, mánuðina febrúar til nóvember. Álagningarseðlar verða sendir til greiðenda í lok mánaðarins.