Notendur Bókasafns Grundarfjarðar geta skráð sig í opinn hóp á allirlesa.is.
Hægt er að stofna fleiri hópa t.d. barnahópur, bekkir í grunnskólanum, afa- og ömmuhópur. Notandanafn og lykilorð er BokaGrund.

Þeir sem vilja vera með en hafa ekki tök á að skrá sig inn sjálfir geta komið á bókasafnið, hringt eða sent tölvupóst um málið. Rifjið upp hvað þið hafið lesið síðan 17. október. Lýkur 16. nóvember. Verum með.