- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Þann 11. júní sl. rann út umboð fráfarandi bæjarstjórnar og nýkjörin bæjarstjórn fékk umboð sitt skv. ákvæðum sveitarstjórnarlaga.
Fyrir nokkru tók ég saman yfirlit yfir helstu verkefni og framkvæmdir sveitarfélagsins á síðustu árum, sem þróaðist svo út í annál yfir starfsemi bæjarins á liðnu kjörtímabili. Svona ef lesendur skyldu ekki vera búnir að fá nóg af umfjöllun um bæjarmálefni, nú að nýafstöðnum kosningum, þá er kjörið að svala fróðleiksþorstanum með því að kíkja á eftirfarandi samantekt.
Sjá grein bæjarstjóra í heild sinni hér.