Áramótabrenna verður tendruð á Breiðinni við Rif að kvöldi 31. des. kl. 20:30. Björgunarsveitirnar í Snæfellsbæ sjá um stórkostlega flugeldasýningu.

 

Ef veður er vont er hægt að fara inn á vef Snæfellsbæjar til að athuga hvort brennunni hafi verið frestað.