Hér kemur áramótakveðja frá Grundarfjarðarbæ á síðasta degi ársins 2025.
 
Með þökkum fyrir samvinnu og samfylgd á árinu 2025!
Einlæg ósk um góða og gjöfula tíma á nýja árinu 2026!
 
Smellið hér til að horfa og hlusta:  Áramótakveðja Grundarfjarðarbæjar 2025-2026
 
Um myndbandið:
 

Söngur:
Amelía Rún Gunnlaugsdóttir, Sylvía Rún Guðnýjardóttir, Krista Rún Þrastardóttir og Þórhallur Aron Þrastarson

Texti: 
Björg Ágústsdóttir

Lag: 
"Íslenski draumurinn" 2024 - Unnsteinn Manuel Stefánsson, Logi Pedro Stefánsson, Bríet Ísis Elfar, Arnar Ingi Ingason og Þórir Már Davíðsson. Lag fengið að láni með góðfúslegu leyfi höfunda.

Undirspil:
Lagahöfundar. Flutt og birt með góðfúslegu leyfi höfunda.

Upptaka söngs og hljóðblöndun:
Þorkell Máni Þorkelsson

Myndir, myndvinnsla og samsetning:
Tómas Freyr Kristjánsson, auk mynda frá Grundarfjarðarbæ

 

Hér má sjá áramótakveðjuna 31. desember 2020 

Hér má sjá áramótakveðjuna 31. desember 2019