Aðalfundur UMFG

Ungmennafélag Grundarfjarðar heldur aðalfund sinn næstkomandi miðvikudag.

Borun rannsóknarholu við Berserkseyri

Í gær þriðjudag hófst vinna við áframhaldandi borun rannsóknarholu við Berserkseyri. Farið var úr 75 metrum í 138 metra, en fyrirhugað er að bora niður í 400 metra.   Borverktaki er Jarðboranir hf.   EB

Héraðsmótið í frjálsum

Héraðsmótið í frjálsum var haldið í Stykkishólmi um síðustu helgi. Krakkarnir frá okkur stóðu sig mjög vel og voru til fyrirmyndar.   Á héraðsmótinu er keppt um farandbikar 

Snæfell deildarmeistarar í körfubolta

  Snæfell í Stykkishólmi urðu deildarmeistarar í körfubolta karla í gærkvöldi þegar þeir unnu Hauka úr Hafnarfirði.  Grundarfjarðarbær óskar Hólmurum innilega til hamingju með árangurinn.   EB