Ferðasaga lúðrasveitarinnar.

Eins og flestir vita þá er lúðrasveit Tónlistaskólans á ferðalagi um Ítalíu. Til að fólkið heima geti fylgst með þá hafa þau verið að blogga um hvað þau hafa verið að gera, hvert þau hafa farið og fleira skemmtilegt. Hér má lesa ferðasögu þeirra.