Foreldrar og forvarnir

Heimili og skóli, - landssamtök foreldra, SAFT og Vímulaus Æska - Foreldrahús vekja athygli á fræðslufundum fyrir foreldra sem haldnir verða í næstu viku víðsvegar um landið.  Fundur verður haldin í Grundarfirði 10. október. Hér má sjá nánari auglýsingu.  

Háls-, nef og eyrnalæknir

Þórir Bergmundsson háls,- nef og eyrnalæknir verður með móttöku á Heilsugæslunni Grundarfirði föstudaginn 11. október  n.k   Tekið er á móti tímapöntunum á Heilsugæslustöð Grundarfjarðar,  í síma 432 1350