Tilkynnt var um kjör á íþróttamanni ársins 2014 við hátíðlega athöfn á árlegum aðventudegi kvenfélagsins Gleym mér ei, sunnudaginn 30. nóvember. Að þessu sinni voru fimm einstaklingar tilnefndir.
Aldís Ásgeirsdóttir: Blak
Freydís Bjarnadóttir: Fótbolti
Jón Bjarni Þorvarðarson: Hesteigendafélagið
Pétur Vilberg Georgsson: Golf
Unnsteinn Guðmundsson: Leirdúfuskotfimi (SKEET)