Í ár eins og síðustu ár hefur Grundarfjarðarbær staðið fyrir ljósmyndasamkeppni. Tilgangur keppninnar er að safna myndum til birtingar. Myndefnið í ár var „Fólk að störfum". Alls bárust 37 myndir frá 10 þátttakendum. Úrslit keppninnar voru tilkynnt á aðventudegi kvenfélagsins Gleym mér ei, þann 30. nóvember síðastliðinn.

Eins og síðustu ár voru veitt peningaverðlaun fyrir þrjár bestu myndirnar. 50 þúsund fyrir fyrsta sætið. 30 þúsund fyrir annað sætið og 20 þúsund fyrir þriðja sætið.

Verðlaunahafar ársins 2014 eru:

1. sæti: Sunna Njálsdóttir

2. sæti: Sverrir Karlsson

3. sæti: Hrafnhildur Jónasdóttir

Hér eru tíu bestu myndirnar

1. sæti Sunna Njálsdóttir

 

2. sæti Sverrir Karlsson

 

 

3. sæti Hrafnhildur Jónasdóttir

 

4. sæti Salbjörg Nóadóttir

 

 

5. sæti Hrafnhildur Jónasdóttir

 

 

6. - 10. sæti Sævör Þorvarðardóttir

 

 

6. - 10. sæti Helga María Jóhannesdóttir

 

 

6. - 10. sæti Helga María Jóhannesdóttir

 

 

6. - 10. sæti Hrafnhildur Jónasdóttir

 

 

6. - 10. sæti Sigríður Diljá Guðmundsdóttir