Vegna malbikunarframkvæmda sem standa munu yfir frá hádegi mánudaginn 11. júlí og allan þriðjudaginn 12. júlí, verður takmörkuð umferð um Borgarbraut, frá Hlíðarvegi að Grundargötu. Einnig verða framkvæmdir við botnlanga í Sæbóli.
Íbúar eru beðnir um að sýna þessu skilning.