Íbúar eru vinsamlegast beðnir um að taka tillit til þess að nýmalbikaðar götur þurfa að vera lokaðar til miðvikudagsmorgunsins 13. júlí.