Krakkar úr árgangi 2005 á leikskólanum komu í heimsókn í Grunnskólann í dag. Þau voru að heimsækja nokkra foreldra sem vinna þar.