Árshátíð starfsmanna Grundarfjarðarbæjar verður haldin laugardaginn 7. október í samkomuhúsinu. Húsið opnar kl. 19:30 og borðhald hefst kl. 20.00. Panta þarf miða fyrir þriðjudaginn 3. október. Miðaverð er 3.500 kr.

Á miðnætti verður opnað fyrir dansleik með hljómsveitinni Swiss. Aldurstakmark 20 ára, miðaverð 1.200 kr.