Á næstu vikum mun hefjast sérstakt átak á vegum Grundarfjarðarbæjar til að fanga óskráða hunda og ketti í sveitarfélaginu. Allir þeir sem eiga hunda eða ketti sem ekki er leyfi fyrir eru hvattir til að sækja um leyfi á bæjarskrifstofunni.