Næstkomandi fimmtudag, 13. febrúar, verður atvinnuráðgjafi SSV með viðveru í Grundarfirði frá kl. 13:30 - 15:30. Margrét Björk Björnsdóttir veitir viðtöl og ráðgjöf að þessu sinni í Sögumiðstöðinni.