Kjörfundur vegna alþingiskosninga í Grundarfirði verður í Samkomuhúsi Grundarfjarðar laugardaginn 29. október 2016.

 

Kjörfundur stendur yfir frá kl. 09:00 til kl. 22:00.

 

Hægt er að greiða atkvæði í Grundarfirði utan kjörfundar mánudaginn 24. október og miðvikudaginn 26. október 2016, kl. 17:00-19:00 á skrifstofu sýslumanns að Hrannarstíg 2, Grundarfirði.

Kjósendur þurfa að framvísa persónuskilríkjum.