Kjörfundur vegna forsetakosninga í Grundarfirði verður í Samkomuhúsi Grundarfjarðar laugardaginn 25. júní 2016. Kjörfundur stendur yfir frá kl. 09:00 til kl. 22:00.

Kjósendur þurfa að framvísa persónuskilríkjum.

Kjörstjórn Grundarfjarðar